Sjáðu gögn um notkun á vefverzluninni þinni í rauntíma. Tölfræðin hjálpar þér að taka réttar ákvarnaðir í rekstri og sömuleiðis notendum ad finna réttu vöruna med tilliti til fyrri notkunar.
Stjórnaðu síðunni þinni frá A-Ö
Láttu tölvuna sjá um erfiðið og á meðan þú hugsar um reksturinn.
Vertu med allar tölur á hreinu