Gervigreindin

Hvað getur gervigreindin hjá Verzla gert fyrir þína vefverzlun?

1. Fyllir út gögn sem vantar til að flýta fyrir uppsetninga ferlinu.

2. Mælir gögn frá notendum til þess að endurraða og birta vörur öðruvísi fyrir hvern notanda.

3. Gervigreindin getur mælt með breytingum á verði á ákveðnum vörum til þess ad auka sölu.

4. Gervigreindin getur sjálfkrafa hækkad verd út frá mikilli eftirspurn.

Vertu vel tengdur

Hauslaus stjórnun

Stjórnadu sídunni þinni frá A-Ö

Gervigreindin

Láttu tölvuna sjá um erfidid og á medan þú hugsar um reksturinn.

Tölfræði

Vertu med allar tölur á hreinu